Nefndarstörf
BSRB skipuleggur málefnastarf milli þingfunda, býður upp á ýmis konar fræðslu og heldur reglulega málþing.
Starfsnefndir BSRB eru skipaðar að loknu þingi BSRB sem haldið er á þriggja ára fresti en hlutverk nefndanna er meðal annars að fylgja eftir stefnu og ályktunum sem þingið samþykkir
Framtíðarnefnd
Framtíðarnefnd BSRB hefur það hlutverk að vinna eftir og móta stefnu BSRB í menntamálum, umhverfismálum og atvinnumálum.
Miklar breytingar eru að verða á vinnumarkaði vegna, til að mynda, tækni- og loftslagsbreytinga sem kallar á auknar kröfur um sí- og endurmenntun. Nefndin vinnur að því að styrkja hlutverk BSRB í þeirri þróun. Skýrsla var unnin þar sem störf innan BSRB voru kortlögð og mat lagt á þróun starfa og starfsstétta til framtíðar. Meðal verkefna sem verið er að vinna er úttekt á starfsmenntamálum allra aðildarfélaga BSRB og heildarendurskoðun á trúnaðarmannafræðslu.
Einnig er verkefni nefndarinnar að meta áhrif loftslagsbreytinga á starfsfólk í opinberri þjónustu. Svo sem með auknu álagi viðbragðsaðila vegna aukinnar hættu á jarðhræringum og auknu álagi á heilbrigðiskerfið vegna breytinga á loftslagi og aukins kvíða hjá almenningi.
Nefndarfólk: Karl Rúnar Þórsson, formaður Árný Erla Bjarnadóttir Bjarni Ingimarsson Helga Hafsteinsdóttir Jóhanna Þórdórsdóttir Kjartan A. Friðriksson Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir Sigrún Ómarsdóttir Svanhildur Steinarsdóttir Unnur Sigmarsdóttir Starfsmaður nefndar: Fríða Rós Valdimarsdóttir
Jafnréttisnefnd
Nefndarfólk: Fjölnir Sæmundsson, formaður Anna Guðný Guðmundsdóttir Árni Snorri Valsson Birna Kjartansdóttir Elísabet Stefánsdóttir Halla Þórhallsdóttir Jóhanna Fríður Bjarnadóttir Kári Sigurðsson Rut Ragnarsdóttir Starfsmaður nefndar: Dagný Aradóttir Pind
Hlutverk jafnréttisnefndar er að vinna að og móta stefnu BSRB í jafnréttismálum. BSRB hefur jafnrétti að leiðarljósi í allri starfsemi. Síðustu ár hefur mest áhersla verið lögð á kynjajafnrétti og ofbeldismál en jafnréttisnefnd hefur ákveðið að fjalla einnig um jafnrétti í víðari skilningi, með áherslu á aðra hópa sem sæta mismunun og jaðarsetningu í samfélaginu, svo sem hinsegin fólk, fólk með skerta starfsgetu og fólk af erlendum uppruna. Á starfsárinu hefur jafnréttisnefnd m.a. fjallað um vinnu sem er í gangi varðandi vanmat á virði kvennastarfa. Einnig var haldinn opinn fræðslufundur með Samtökunum 78 þar sem var fjallað um ýmis hinsegin mál.
Nefnd um almannaþjónustu
Nefnd um almannaþjónustu var sett á fót eftir síðasta þing BSRB og tekur til umfjöllunar stefnu bandalagsins í málefnum almannaþjónustunnar. Nefndin er með sérstaka áherslu á málefnum er varða starfsumhverfi opinberra starfsmanna, mönnun starfa í almannaþjónustu og fjármögnunar almannaþjónustunnar.
Nefndin fjallaði um öll ofangreind málefni og hefur til hliðsjónar stefnu bandalagsins í málaflokkunum.
Nefndarfólk: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Guðrún Elín Björnsdóttir Herdís Jóhannsdóttir Hólmfríður Guðlaug Jónsdóttir Jóhannes Ævar Hilmarsson Sandra B. Franks Sigrún Ómarsdóttir Svala Ósk Sævarsdóttir Kristín Guðrún Ólafsdótti Starfsmaður nefndar: Hrannar Már Gunnarsson
Heilbrigðisnefnd
Nefndarfólk: Sandra Bryndísardóttir Franks, formaður Ástríður Sigþórsdóttir Eiríkur Benedikt Ragnarsson Elva Björk Árnadóttir Gunnar Rúnar Matthíasson Jóhannes Ævar Hilmarsson Kristín Guðrún Ólafsdóttir Árni Snorri Valsson Birna Kjartansdóttir Elísabet Stefánsdóttir Halla Þórhallsdóttir Jóhanna Fríður Bjarnadóttir Kári Sigurðsson Rut Ragnarsdóttir Starfsmaður nefndar: Heiður Margrét Björnsdóttir
Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í heilbrigðismálum ásamt starfsumhverfi opinberra starfsmanna sem starfa við heilbrigðisþjónustu. Í starfi nefndarinnar hefur áhersla verið lögð á samþykkta stefnu bandalagsins sem og helstu áskoranir heilbrigðiskerfisins. Fjallað hefur verið um rekstrarform, samþættingu þjónustu, greiðsluþátttöku sjúklinga og mönnun heilbrigðisstétta. Nefndin vinnur nú að því að skerpa áherslur varðandi áframhaldandi málefnavinnu.
Nefnd um
afkomuöryggi
Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB um almannatryggingar, í húsnæðis- og skattamálum auk stuðnings við barnafjölskyldur.
Nefndin hefur lagt áherslu á húsnæðismál undanfarið. Fjallað hefur verið um áherslur heildarsamtaka launafólks í húsnæðismálum, tillögur stjórnvalda um húsnæðisuppbyggingu og aukinn húsnæðisstuðning í aðdraganda kjarasamninga, mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að fjárfestingum í húsnæðisuppbyggingu lághagnaðardrifinna leigufélaga, húsnæðissáttmála ríkis og sveitarfélaga og uppbyggingu Bjargs íbúðafélags.
Nefndarfólk: Þórarinn Eyfjörð, formaður Anna Guðný Guðmundsdóttir Atli Bachman Gunnar Hrafn Gunnarsson Gunnsteinn R. Ómarsson Helga Kolbeinsdóttir Herdís Jóhannesdóttir Ingi Björn Jónsson Ólafur S. Guðmundsson Stefán Örn Arnarson Steina Sigurðardóttir Starfsmaður nefndar: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Nefnd um lífeyrismál
Nefndarfólk: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður Anna Steinarsdóttir Arinbjörn Snorrason Arna Jakobína Björnsdóttir Árni Stefán Jónsson Árný Erla Bjarnadóttir Bjarni Ingimarsson Guðmundur Fylkisson Gunnar Örn Gunnarsson Gunnsteinn R. Ómarsson Hafdís Erna Ásbjarnardóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Marta Ólöf Jónsdóttir Þórveig Þormóðsdóttir Starfsmaður nefndar: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í lífeyrismálum. Nefndin hefur fjallað um áskoranir í íslenska lífeyriskerfinu, áhrif tilgreindrar séreignar og breyttra lífaldurstaflna á réttindi sjóðsfélaga LSR og stöðu lífeyrisaukasjóðs. Auk þess hélt nefndin haustið 2022 fræðslufund fyrir formenn, stjórnir og starfsfólks aðildarfélaga BSRB í ágúst 2023. Fulltrúar frá Landssambandi lífeyrissjóða, LSR og Brú lífeyrissjóði auk sjálfstætt starfandi tryggingarstærðfræðings fjölluðu um skipulag og uppbyggingu lífeyriskerfisins og lífeyrisréttinda, breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði árið 2017, sjálfbærni lífeyriskerfisins, lífslíkur og örorku og snemmtöku lífeyris í Danmörku. Fundurinn var haldinn í tilefni að því að fram undan er vinna á vegum fjármálaráðherra um heildarendurskoðun lífeyriskerfisins.
Réttindanefnd
Hlutverk nefndarinnar er að taka til umfjöllunar þau álitamál sem aðildarfélög skjóta til BSRB varðandi túlkun á réttindamálum sem eru almenn fyrir aðildarfélögin. Nefndin getur einnig að eigin frumkvæði tekið til athugunar mál sem snerta sameiginlega hagsmuni félaganna.
Nefndin tók til skoðunar 24 erindi frá aðildarfélögum BSRB þar sem óskað var eftir túlkun nefndarinnar á reglum kjarasamnings og/eða lögum. Nefndin skilaði frá sér rökstuddu áliti í öllum þeim málum og tók einnig afstöðu til beiðni um aðstoð við rekstur dómsmáls frá einu aðildarfélagi.
Nefndarfólk: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Árný Erla Bjarnadóttir Gunnar Örn Gunnarsson Guðmundur Þór Jónsson Hafdís Erna Ásbjarnadóttir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson Jenný Stefánsdóttir Karl Rúnar Þórsson Marta Ólöf Jónsdóttir Trausti Björgvinsson Starfsmaður nefndar: Hrannar Már Gunnarsson
Fulltrúar BSRB í nefndum og ráðum
Fulltrúar BSRB eiga sæti í ýmsum nefndum og ráðum hérlendis og erlendis, þar sem þeir gæta hagsmuna félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.
Innlendar nefndir
BSRB skipar fulltrúa í ýmsar nefndir, ráð, stjórnir, stýrihópa og annað sem fellur að starfsemi bandalagsins. Listi yfir þær nefndir og þau ráð, ásamt þeim fulltrúum bandalagsins sem í þeim sitja, fer hér á eftir.
Yfirkjörstjórn BSRB Aðal: Árni Egilsson Kili, Gissur Guðmundsson Landssambandi lögreglumanna, Gréta Húnfjörð Sameyki Vara: Edda R. Davíðsdóttir Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar, Hlöðver Sigurðsson Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar og Lilja Magnúsdóttir Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellsnessýslu
Félagamiðstöðin Aðal: Magnús Már Guðmundsson BSRB, Sigrún Ómarsdóttir PFÍ, Hólmsteinn Gauti Sigurðsson LL og Gunnsteinn R. Ómarsson Sameyki Vara: Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, Guðlaug Hreinsdóttir, Jakobína Þórðardóttir og Sólveig Jónasdóttir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR Aðal: Árni Stefán Jónsson Sameyki, Þórveig Þormóðsdóttir FSS Vara: Guðrún Árnadóttir LL, Fjölnir Sæmundsson LL Brú lífeyrissjóður Aðal: Gunnsteinn R. Ómarsson Sameyki, Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Jóína Hauksdóttirn KÍ Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Aðal: Reynir Þorsteinsson PFÍ Bakhópur BSRB um lægri lífeyristökualdur Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur, Árni Stefán Jónsson Sameyki, Birna Friðfinnsdóttir TFÍ, Garðar Hilmarsson Sameyki, Kári Örn Óskarsson FÍF, Magnús Smári Smárason LSS, Sandra B. Franks SLFÍ, Snorri Magnússon LL Uppstillinganefnd landssambands lífeyrissjóða Magnús Már Guðmundsson BSRB Félagsmálaskóli alþýðu skólanefnd Aðal: Karl Rúnar Þórsson STH Vara: Þórveig Þormóðsdóttir FSS Starfsgreinaráð heilbrigðis-, félags- og uppeldisgreina 2023 - 2027 Aðal: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur, Sandra B. Franks SLFÍ, Jóhanna Þórdórsdóttir Sameyki Vara: Karl Rúnar Þórsson STH, Svala Ósk Sævarsdóttir FOSS, Edda Ragna Davíðsdóttir STAMOS Starfsgreinaráð skrifstofu- og verslunargreina 2023 - 2027 Aðal: Marta Ólöf Jónsdóttir, SFK Vara: Sigrún Ómarsdóttir PFÍ Starfsgreinaráð umhverfis- og landbúnaðargreina Aðal: Hafdísk Ósk Jónsdóttir Sameyki Vara: Jóhanna Fríður Bjarnadóttir PFÍ Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB Stjórn Fræðslusjóðs Karl Rúnar Þórsson STH Úthlutunarnefnd Nýsköpunar og þróunarverkefna Fræðslusjóðs Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB Stjórn Virk Aðal: Marta Ólöf Jónsdóttir SfK Vara: Karl Rúnar Þórsson STH Fulltrúaráð VIRK Marta Ólöf Jónsdóttir SFK, Karl Rúnar Þórsson STH, Sandra B. Franks SLFÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB og Fjölnir Sæmundsson LL Samráðshópur um fagháskólanám Aðal: Þórarinn Eyfjörð Sameyki Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Fræðsluráð ríkissáttasemjara Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Vinnueftirlit ríkisins, stjórn Aðal: Fjölnir Sæmundsson LL Vara: Sandra B. Franks, SLFÍ Vinnumálastofnun, stjórn Aðal: Hrannar Már Gunnarsson BSRB Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Vinnuverndarsjóður Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir ASÍ Stýrihópur um Evrópuverkefni um hreyfi- og stoðkerfi Aðal: Hrannar Már Gunnarsson BSRB Vara: Sandra B. Franks SLFÍ Vinnumarkaðsráð höfuðborgarsvæðisins 2019-2023 Aðal: Sigrún Helga Jónsdóttir Sameyki Vara: Rita Arnfjörð St.Kóp Vinnumarkaðsráð Vesturlands 2019-2023 Aðal: Helga Hafsteinsdóttir SDS Vara: Ingveldur Jónsdóttir Sameyki Vinnumarkaðsráð Vestfjarða 2019-2023 Aðal: Sigurður Arnórsson FOS-Vest Vara: Gunnfríður Magnúsdóttir Kjölur Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra 2019-2023 Aðal: Árni Egilsson Kjölur Vara: Sigurbjörn Björnsson LSS Vinnumarkaðsráð Austurlands 2019-2023 Aðal: Þórður Vilberg Guðmundsson FOS-Aust Vara: Hafsteinn Ólason FOS-Aust Vinnumarkaðsráð Suðurlands 2019-2023 Aðal: Árný Erla Bjarnadóttir FOSS Vara: Unnur Sigmarsdóttir Stavey Vinnumarkaðsráð Suðurnesja 2019-2023 Aðal: Stefán B. Ólafsson St. Suðurn. Vara: Ingvar Georg Georgsson LSS Verðlagsnefnd búvara Hrannar Már Gunnarsson BSRB Varúðarsjóður LSR Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Nefnd um vinnustaðanámssjóð Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB Ferðakostnaðarnefnd Stefán Örn Arnarson LL Félagsdómur Sonja Hjördís Berndsen Velferðarvaktin Aðal: Jón Ingi Cæsarsson PFÍ Vara: Edda Davíðsdóttir STAMOS Nefnd skv. 27. grein starfsmannalaga Hrannar Már Gunnarsson BSRB Starfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslukerfisins Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB Starfshópur um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk Aðal: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Vara: Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB
Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma í vaktavinnu hjá ríkinu Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Sandra B. Franks SLFÍ Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 2023-2027 Aðal: Berglind Margrét Njálsdóttir Sameyki Vara: Þórarinn Eyfjörð Sameyki Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma í vaktavinnu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Guðmundur Freyr Sveinsson Sameyki Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma á dagvinnutíma hjá ríkinu Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Árni Stefán Jónsson Sameyki Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma í dagvinnu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Karl Rúnar Þórsson STH Innleiðingarhópur um styttingu vinnutíma í dagvinnu hjá Reykjavíkurborg Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Garðar Hilmarsson Sameyki Stýrihópur vegna styttingar vinnuviku hjá vaktavinnufólki Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Nefnd um heildarendurskoðun laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar Hrannar Már Gunnarsson BSRB Kjaratölfræðinefnd Heiður Margrét Björnsdóttir BSRB Starfshópur um endurskoðun Sambands íslenskra sveitarfélaga og heildarsamtaka um miðlun launatölfræðiupplýsinga Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Samráðshópur um vinnutíma Hrannar Már Gunnarsson BSRB Starfshópur vegna ákvæðis til bráðabirgða í lögum nr. 127/2016 Aðal: Sandra B. Franks SLFÍ Vara: Birna Friðfinnsdóttir TFÍ Stjórn húsnæðismálasjóðs Aðal: Magnús Norðdahl ASÍ Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) Aðal: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Vara: Dagný Aradóttir Pind BSRB Bjarg íbúðarfélag, stjórn Aðal: Árni Stefán Jónsson Sameyki Vara: Sandra B. Franks SLFÍ Bjarg íbúðarfélag, úrskurðarnefnd Hrannar Már Gunnarsson BSRB Fulltrúaráð Bjargs íbúðafélags Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB, Garðar Hilmarsson Sameyki Undirbúningshópur vegna leigufélagsins Blævar Árni Stefán Jónsson Sameyki, Hrannar Már Gunnarsson BSRB, Sandra B. Franks SLFÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Varða, rannsóknarstornun BSRB og ASÍ í vinnumarkaðsmálum, stjórn Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB, Magnús Már Guðmundsson BSRB Samráðshópur sem vinnur gegn félagslegum undirboðum á innlendum vinnumarkaði Aðal: Hrannar Már Gunnarsson BSRB Vara: Edda R. Davíðsdóttir STAMOS Ritstjórn EKKO efnis Vinnustaðaeftirlitsins Dagný Aradóttir Pind BSRB Nefnd um réttindi starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) Aðal: Hrannar Már Gunnarsson BSRB Vara: Bryndís Theódórsdóttir Sameyki Starfshópur Reykjavíkurborgar um endurskoðun slysatrygginga Hrannar Már Gunnarsson BSRB Starfshópur í tengslum við embætti ríkissáttasemjara Dagný Aradóttir Pind BSRB Starfshópur um endurskoðun húsaleigulaga Aðal: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir f.h. BSRB, BHM og KÍ Vara: Hrannar Már Gunnarsson f.h. BSRB, BHM og KÍ Starfshópur um endurskoðun húsnæðisstuðnings við leigjendur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir f.h. BSRB, BHM og KÍ Starfshópur um húsnæðisstuðning Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Sjálfbærniráð Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði Fríða Rós Valdimarsdóttir BSRB Þjóðhagsráð Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Undirbúningshópur fyrir Þjóðhagsráð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Samráðshópur um mansal Aðal: Dagný Aradóttir Pind BSRB Vara: Magnús Már Guðmundsson BSRB Nefnd um jöfnun launa milli markaða Aðal: Árni Stefán Jónsson Sameyki Vara: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB Nefnd um skráningu atvinnusjúkdóma Aðal: Hrannar Már Gunnarsson BSRB Vara: Sandra B. Franks SLFÍ
Vinnuhópur um fullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190 Dagný Aradóttir Pind BSRB Stýrihópur í málefnum innflytjenda og flóttafólks Dagný Aradóttir Pind BSRB Undirnefndir um jöfnun launa milli markaða Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB.
Þátttaka fulltrúa BSRB í innlendum og erlendum nefndum og ráðum er jafn fjölbreytt og hún er umfangsmikil. Fulltrúar leggja á sig mikla vinnu til að gæta hagsmuna félagsfólks BSRB í hvívetna.
Erlendar nefndir
Fulltrúar BSRB taka þátt í samstarfi með ýmsum erlendum samtökum. Listi yfir samtök og fulltrúa bandalagsins fer hér á eftir.
NFS Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB
ETUC Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir BSRB NOFS Aðal: Þórarinn Eyfjörð Sameyki Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur EPSU Aðal: Gunnsteinn R. Ómarsson Sameyki Vara: Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur EPSU nefnd um heilbrigðis- og velferðarmál Sandra B. Franks SLFÍ EPSU nefnd um ríkisrekstur Þórarinn Eyfjörð Sameyki PSI Aðal: Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB Vara: Þórarinn Eyfjörð Sameyki Ráðgjafarnefnd EFTA Dagný Aradóttir Pind BSRB